Hversu mikið vatn á maður að drekka? sigga dögg skrifar 24. mars 2015 11:00 Vísir/Getty Endalaust er baunað á fólk um vatnsdrykkju en er hægt að drekka of mikið og getur verið að allt fólk þurfi að drekka jafnmikið?Nokkrir punktar um vatnsdrykkju: - Vatn tapast við öndun, við svita og við þvag og hægðir - Meðalmanneskja er með um 40 lítra af vatni í líkamanum - Ef svengd gerir vart við sig eða skyndilega löngun í súkkulaði, drekktu þá vatn - Kaffi hefur vatnslosandi áhrif svo það er gott að drekka vatn á milli kaffibolla - Lágmarksvatnsþörf er hálfur líter á dag, til að losna við úrgangsefni úr líkamanum - Þvag getur verið allt að líter af vökva á dag - Meðalvatnsþörf er um tveir lítrar á dag, en það á við allan vökva, einnig þann sem er í mat- Ef þú svitnar mikið (vegna áreynslu eða hita) þá eykst vatnsþörfin en þú tapar líka salti svo gott getur verið að fá sér íþróttadrykk eða safa - Natríum í líkamanum bindir vatn og skapar bjúg, ef þú ert með bjúg, auktu við vatnsdrykkjuna til að losna við natríumið og þar með bjúginn - Vatn þarf ekki að þamba heldur er gott að fá sér reglulega sopa yfir daginn - Ef þvagið er mjög gult þá getur það verið merki um vökvaskort, þvag á helst að vera frekar litlaust (nema ef tókst B-vítamín því það litar þvagið heiðgult) - Ofdrykkja á hreinu vatni getur verið varasöm og jafnvel hættuleg og þá er verið að tala um tíu til tuttugu lítra á dag - Gamalt fólk drekkur oft minna vatn en aðrir og stuðlar það að slappleika og hægðartregðu - Ef þig þyrstir, fáðu þér sopa! Heilsa Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið
Endalaust er baunað á fólk um vatnsdrykkju en er hægt að drekka of mikið og getur verið að allt fólk þurfi að drekka jafnmikið?Nokkrir punktar um vatnsdrykkju: - Vatn tapast við öndun, við svita og við þvag og hægðir - Meðalmanneskja er með um 40 lítra af vatni í líkamanum - Ef svengd gerir vart við sig eða skyndilega löngun í súkkulaði, drekktu þá vatn - Kaffi hefur vatnslosandi áhrif svo það er gott að drekka vatn á milli kaffibolla - Lágmarksvatnsþörf er hálfur líter á dag, til að losna við úrgangsefni úr líkamanum - Þvag getur verið allt að líter af vökva á dag - Meðalvatnsþörf er um tveir lítrar á dag, en það á við allan vökva, einnig þann sem er í mat- Ef þú svitnar mikið (vegna áreynslu eða hita) þá eykst vatnsþörfin en þú tapar líka salti svo gott getur verið að fá sér íþróttadrykk eða safa - Natríum í líkamanum bindir vatn og skapar bjúg, ef þú ert með bjúg, auktu við vatnsdrykkjuna til að losna við natríumið og þar með bjúginn - Vatn þarf ekki að þamba heldur er gott að fá sér reglulega sopa yfir daginn - Ef þvagið er mjög gult þá getur það verið merki um vökvaskort, þvag á helst að vera frekar litlaust (nema ef tókst B-vítamín því það litar þvagið heiðgult) - Ofdrykkja á hreinu vatni getur verið varasöm og jafnvel hættuleg og þá er verið að tala um tíu til tuttugu lítra á dag - Gamalt fólk drekkur oft minna vatn en aðrir og stuðlar það að slappleika og hægðartregðu - Ef þig þyrstir, fáðu þér sopa!
Heilsa Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið