Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2015 14:04 Cristina Rubio er ólétt og komin fjóra mánuði á leið. Vísir/AFP Spænsk hjón földu sig í sólarhring í ræstiklefa inni á Bardo-safninu í Túnisborg eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á miðvikudaginn. Faðir konunnar ræddi við blaðamenn í dag og sagði hjónin hafa falið sig í um sólarhring. Á þeim tíma hafi þau heyrt menn tala saman fyrir utan á arabísku, ekki vitandi hvort um hryðjuverkamenn eða lögreglu hafi verið að ræða. Lögreglukona opnaði loks hurðina og komu þau út í kjölfarið.Í frétt Telegraph segir að hjónin hafi á þeim tíma sem þau lokuðu sig af ekki þorað að nota farsíma sína af ótta við hryðjuverkamennina. Spænska sendiráðið í Túnis hóf leit að þeim Cristina Rubio og Juan Carlos Sánchez eftir að þeim var tilkynnt að þau höfðu ekki skilað sér aftur í skemmtiferðaskip sitt við bryggju í Túnisborg. Cristina er ólétt, komin fjóra mánuði á leið, var flutt á sjúkrahús þar sem læknar hlúðu að henni. Hjónin voru í brúðkaupsferð sinni. Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Spænsk hjón földu sig í sólarhring í ræstiklefa inni á Bardo-safninu í Túnisborg eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á miðvikudaginn. Faðir konunnar ræddi við blaðamenn í dag og sagði hjónin hafa falið sig í um sólarhring. Á þeim tíma hafi þau heyrt menn tala saman fyrir utan á arabísku, ekki vitandi hvort um hryðjuverkamenn eða lögreglu hafi verið að ræða. Lögreglukona opnaði loks hurðina og komu þau út í kjölfarið.Í frétt Telegraph segir að hjónin hafi á þeim tíma sem þau lokuðu sig af ekki þorað að nota farsíma sína af ótta við hryðjuverkamennina. Spænska sendiráðið í Túnis hóf leit að þeim Cristina Rubio og Juan Carlos Sánchez eftir að þeim var tilkynnt að þau höfðu ekki skilað sér aftur í skemmtiferðaskip sitt við bryggju í Túnisborg. Cristina er ólétt, komin fjóra mánuði á leið, var flutt á sjúkrahús þar sem læknar hlúðu að henni. Hjónin voru í brúðkaupsferð sinni.
Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50
ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28
Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59