Eiður Smári í hópnum á móti Kasakstan | Sölvi og Elmar meiddir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. mars 2015 10:21 Eiður Smári er kominn aftur. vísir/getty Landsliðsþjálfararnir í fótbolta, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. Eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni snýr Eiður Smári Guðjohnsen aftur í landsliðið eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast á móti Króatíu í HM-umspilinu í nóvember 2013. Sölvi Geir Ottesen er meiddur líkt og Theodór Elmar Bjarnason sem hefur byrjað alla leikina í hægri bakverði til þessa í undankeppninni. Ekkert pláss er fyrir Ólaf Inga Skúlason og Helga Val Daníelsson í hópnum, en Guðlaugur Victor Pálsson fer með til Astana.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers Ingvar Jónsson, StartVarnarmenn: Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Haukur Heiðar Hauksson, AIK Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Kári Árnason, Rotherham Hallgrímur Jónasson, OB Ari Freyr Skúlason, OB Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Birkir Bjarnason, Pescara Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Rúrik Gíslason, FCK Guðlaugur Victor Pálsson, HelsingborgFramherjar: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Guoxin-Sainty Jón Daði Böðvarsson, Viking Kolbeinn Sigþórsson, AjaxTweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir í fótbolta, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. Eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni snýr Eiður Smári Guðjohnsen aftur í landsliðið eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast á móti Króatíu í HM-umspilinu í nóvember 2013. Sölvi Geir Ottesen er meiddur líkt og Theodór Elmar Bjarnason sem hefur byrjað alla leikina í hægri bakverði til þessa í undankeppninni. Ekkert pláss er fyrir Ólaf Inga Skúlason og Helga Val Daníelsson í hópnum, en Guðlaugur Victor Pálsson fer með til Astana.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers Ingvar Jónsson, StartVarnarmenn: Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Haukur Heiðar Hauksson, AIK Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Kári Árnason, Rotherham Hallgrímur Jónasson, OB Ari Freyr Skúlason, OB Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Birkir Bjarnason, Pescara Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Rúrik Gíslason, FCK Guðlaugur Victor Pálsson, HelsingborgFramherjar: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Guoxin-Sainty Jón Daði Böðvarsson, Viking Kolbeinn Sigþórsson, AjaxTweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Sjá meira