Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour