Naglatrend: Grafísk munstur á neglur 30. mars 2015 20:00 Grænt og flott á sýningu Charlotte Ronson fyrir sumarið. Nordicphotos/Getty Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour