Bonneau: Skotið sem alla unga drengi dreymir um Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2015 21:15 Vísir Stefan Bonneau var hetja Njarðvíkur gegn KR í kvöld og tryggði sínu liði eins stigs sigur með þriggja stiga körfu þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. KR fékk tækifæri til að komast aftur yfir en það gekk ekki og karfa Bonneau reyndist sigurkarfa leiksins. „Alla stráka dreymir um að taka svona skot. Sigurskotið á lokasekúndunum. Þetta er það sem við æfum allir sem smástrákar,“ sagði sigurreifur Bonneau við Vísi eftir leikinn í kvöld.Skúli Sigurðsson á Karfan.is náði lokaskotinu á myndband sem má sjá hér að neðan. „Þetta var bara sjálfstraust. Ég trúi því að ég geti sett svona skot niður. Sem betur fer gekk það því þurftum að vinna þennan leik.“ Hann segir erfitt að gera sér grein fyrir því hvað hafi klikkað í síðari hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik hjá Njarðvík. „Við vissum að þeir myndu koma með áhlaup og við gáfum eftir í varnarleiknum.. En sem betur fer náðum við að hanga í þeim og vinna sigurinn.“Ætla að gefa KR alvöru rimmu „Þetta er allt önnur sería fyrir vikið. Við vildum alls ekki fara til þeirra og þurfa að vinna þar til að halda lífi í þessu. Þetta var risastór sigur.“ Hann segir að það hafi verið gott að geta kvittað fyrir fyrsta leikinn, sem KR vann örugglega. „Þeir létu okkur finna fyrir því. En við börðumst fyrir okkar hlut í kvöld. Við ætlum að gefa þeim alvöru rimmu og hafa þetta erfitt fyrir þá. Við vitum að við höfum getuna til þess.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Stefan Bonneau var hetja Njarðvíkur gegn KR í kvöld og tryggði sínu liði eins stigs sigur með þriggja stiga körfu þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. KR fékk tækifæri til að komast aftur yfir en það gekk ekki og karfa Bonneau reyndist sigurkarfa leiksins. „Alla stráka dreymir um að taka svona skot. Sigurskotið á lokasekúndunum. Þetta er það sem við æfum allir sem smástrákar,“ sagði sigurreifur Bonneau við Vísi eftir leikinn í kvöld.Skúli Sigurðsson á Karfan.is náði lokaskotinu á myndband sem má sjá hér að neðan. „Þetta var bara sjálfstraust. Ég trúi því að ég geti sett svona skot niður. Sem betur fer gekk það því þurftum að vinna þennan leik.“ Hann segir erfitt að gera sér grein fyrir því hvað hafi klikkað í síðari hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik hjá Njarðvík. „Við vissum að þeir myndu koma með áhlaup og við gáfum eftir í varnarleiknum.. En sem betur fer náðum við að hanga í þeim og vinna sigurinn.“Ætla að gefa KR alvöru rimmu „Þetta er allt önnur sería fyrir vikið. Við vildum alls ekki fara til þeirra og þurfa að vinna þar til að halda lífi í þessu. Þetta var risastór sigur.“ Hann segir að það hafi verið gott að geta kvittað fyrir fyrsta leikinn, sem KR vann örugglega. „Þeir létu okkur finna fyrir því. En við börðumst fyrir okkar hlut í kvöld. Við ætlum að gefa þeim alvöru rimmu og hafa þetta erfitt fyrir þá. Við vitum að við höfum getuna til þess.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26