Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour