Hasselhoff aðdáandi fulltrúa Finna í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 11:18 David Hasselhoff hefur opinberlega lýst yfir stuðningi við fulltrúa Finna í Eurovision. Vísir/Getty/YouTube Fulltrúar Finnlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár hafa fengið stuðning frá leikaranum og tónlistarmanninum David Hasselhoff. Hann lýsti yfir stuðningi við pönksveitina Pertti Kurikan Nimipäivät á samfélagsmiðlinum Twitter en hann segir sveitina veita sér innblástur. Sveitin sló rækilega í gegn eftir að hafa unnið finnsku undankeppnina sem veitti henni farmiða á Eurovision-keppnina í Vín í Austurríki þar sem hún mun flytja lagið Aina mun pitää. Hasselhoff þekkja margir úr sjónvarpsþáttunum Knight Rider og Baywatch en hann hefur gefið út nokkrar plötur á ferli sínum og verið dómara í þáttunum America´s Got Talent og Britain´s Got Talent. Hann stjórnar nú spjallþætti hjá MTV í Finnlandi. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. 23. mars 2015 16:30 María Ólafsdóttir tólfta á svið Á eftir Aserbaídsjan og undan Svíþjóð. 23. mars 2015 13:21 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fulltrúar Finnlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár hafa fengið stuðning frá leikaranum og tónlistarmanninum David Hasselhoff. Hann lýsti yfir stuðningi við pönksveitina Pertti Kurikan Nimipäivät á samfélagsmiðlinum Twitter en hann segir sveitina veita sér innblástur. Sveitin sló rækilega í gegn eftir að hafa unnið finnsku undankeppnina sem veitti henni farmiða á Eurovision-keppnina í Vín í Austurríki þar sem hún mun flytja lagið Aina mun pitää. Hasselhoff þekkja margir úr sjónvarpsþáttunum Knight Rider og Baywatch en hann hefur gefið út nokkrar plötur á ferli sínum og verið dómara í þáttunum America´s Got Talent og Britain´s Got Talent. Hann stjórnar nú spjallþætti hjá MTV í Finnlandi.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. 23. mars 2015 16:30 María Ólafsdóttir tólfta á svið Á eftir Aserbaídsjan og undan Svíþjóð. 23. mars 2015 13:21 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33