Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum 7. apríl 2015 18:00 Sarah Jessica Parker, Michelle Obama og Kerry Washington taka sig vel út á forsíðunni. Forsíðu nýjasta tölublað bandaríska Glamour prýða engar aðrar en forsetafrúin Michelle Obama og leikkonurnar Sarah Jessica Parker og Kerry Washington. Blaðið, sem er maí-blað, er tileinkað áhrifamiklum konum. Konurnar eiga það sameiginlegt að berjast fyrir réttindum hermanna og fjölskyldum þeirra. Þetta er í annað sinn sem forsetafrúin prýðir forsíðuna bandarísku útgáfunnar af Glamour. Myndatakan fór fram í bláa herberginu í Hvíta húsinu en það var sjálfur Patrick Demarchelier sem myndaði. Obama og Washington klæðast báðar kjólum frá Narciso Rodriquez á meðan Parker er í kjól frá Oscar de la Renta. Hér að neðan má sjá bak við tjöldin-myndband frá Glamour þar sem ritstjórinn Cindi Leive gerir grín að Söruh Jessicu Parker fyrir að vera ennþá með Blackberry síma. Yes, @sarahjessicaparker is still faithful to her Blackberry—and @kerrywashington and @cindi_leive couldn't resist teasing her a little for it. Grab the link in our bio for more behind-the-scenes goods from our May cover shoot! A video posted by Glamour Magazine (@glamourmag) on Apr 7, 2015 at 7:22am PDT Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Forsíðu nýjasta tölublað bandaríska Glamour prýða engar aðrar en forsetafrúin Michelle Obama og leikkonurnar Sarah Jessica Parker og Kerry Washington. Blaðið, sem er maí-blað, er tileinkað áhrifamiklum konum. Konurnar eiga það sameiginlegt að berjast fyrir réttindum hermanna og fjölskyldum þeirra. Þetta er í annað sinn sem forsetafrúin prýðir forsíðuna bandarísku útgáfunnar af Glamour. Myndatakan fór fram í bláa herberginu í Hvíta húsinu en það var sjálfur Patrick Demarchelier sem myndaði. Obama og Washington klæðast báðar kjólum frá Narciso Rodriquez á meðan Parker er í kjól frá Oscar de la Renta. Hér að neðan má sjá bak við tjöldin-myndband frá Glamour þar sem ritstjórinn Cindi Leive gerir grín að Söruh Jessicu Parker fyrir að vera ennþá með Blackberry síma. Yes, @sarahjessicaparker is still faithful to her Blackberry—and @kerrywashington and @cindi_leive couldn't resist teasing her a little for it. Grab the link in our bio for more behind-the-scenes goods from our May cover shoot! A video posted by Glamour Magazine (@glamourmag) on Apr 7, 2015 at 7:22am PDT
Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour