Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel 12. apríl 2015 20:00 Stjörnurnar selja okkur stílinn Glamour / Getty Hinn svokallaði "tomboy" stíll virðist vinsæll meðal stjarnanna um þessar mundir. Strákalegt lúkk í kvenlegum búning sem vel er hægt að leika eftir. Emma Watson Emma Watson er til fyrirmyndar í Saint Laurent jakkafötum og svörtum hælum. Hér koma fleiri útfærslur á stílnum.Dree HemingwayDree Hemingway er töffari með sítt þunnt bindi sem setur punktinn yfir i-iðSuki Waterhouse Leikkonan Suki Waterhouse tekur sjaldan feilspor. Kremuð dragt og Superga strigaskór var frumsýningadress leikkonunnar vestanhafs á dögunum.Emma Stone Leikkonan Emma Stone kaus strákaleg ullarföt og klæðir það hana velAngelina Jolie Það mætti að segja að Angelina Jolie sé einskonar talsmaður stílsins enda er hún óhrædd við að klæðast jakkafötum á rauða dreglinum. Cara Delevingne er alltaf töff - hér í Mulberry. Hún er þekkt fyrir sinn töffaralega strákastíl og það á hlut í hennar vinsældum.Kristen StewartKirsten Stewart tónar niður stílinn og sýnir okkur hversdagslegri útgáfu. Glamour Glamour Tíska Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mér finnst vera veiðileyfi á konur Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour
Hinn svokallaði "tomboy" stíll virðist vinsæll meðal stjarnanna um þessar mundir. Strákalegt lúkk í kvenlegum búning sem vel er hægt að leika eftir. Emma Watson Emma Watson er til fyrirmyndar í Saint Laurent jakkafötum og svörtum hælum. Hér koma fleiri útfærslur á stílnum.Dree HemingwayDree Hemingway er töffari með sítt þunnt bindi sem setur punktinn yfir i-iðSuki Waterhouse Leikkonan Suki Waterhouse tekur sjaldan feilspor. Kremuð dragt og Superga strigaskór var frumsýningadress leikkonunnar vestanhafs á dögunum.Emma Stone Leikkonan Emma Stone kaus strákaleg ullarföt og klæðir það hana velAngelina Jolie Það mætti að segja að Angelina Jolie sé einskonar talsmaður stílsins enda er hún óhrædd við að klæðast jakkafötum á rauða dreglinum. Cara Delevingne er alltaf töff - hér í Mulberry. Hún er þekkt fyrir sinn töffaralega strákastíl og það á hlut í hennar vinsældum.Kristen StewartKirsten Stewart tónar niður stílinn og sýnir okkur hversdagslegri útgáfu.
Glamour Glamour Tíska Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mér finnst vera veiðileyfi á konur Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour