Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld 1. apríl 2015 11:00 Pharrell og Cara saman á sviðinu í New York í gærkvöldi. Glamour/Getty Gleðin var við völd í partý sem Karl Lagerfeld og Chanel stóðu fyrir í New York í gærkvöldi. Partýið nefndist CHANEL Paris-Salzburg 2014/15 Metiers d'Art Collection.Söngkonan Beyoncé, ritstjórinn Anna Wintour og leikkonan Dakota Johnson voru meðal gesta. Hápunktur kvöldins var þó þegar sjálfur Pharrell Williams steig á stokk ásamt fyrirsætunni Cöru Delevingne, sem var að þreyta frumraun sína sem söngkona. Bæði eru þau stjörnur tískustuttmyndar tengd línunni sem Karl Lagefeld sjálfur sá um að leikstýra. Stuttmyndina, sem heitir Reincarnation, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karl Lagerfeld og BeyonceLaura Love, Harley Viera-Newton, Alexa Chung og Dakota JohnsonJulianne MooreVanessa Paradis Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Gleðin var við völd í partý sem Karl Lagerfeld og Chanel stóðu fyrir í New York í gærkvöldi. Partýið nefndist CHANEL Paris-Salzburg 2014/15 Metiers d'Art Collection.Söngkonan Beyoncé, ritstjórinn Anna Wintour og leikkonan Dakota Johnson voru meðal gesta. Hápunktur kvöldins var þó þegar sjálfur Pharrell Williams steig á stokk ásamt fyrirsætunni Cöru Delevingne, sem var að þreyta frumraun sína sem söngkona. Bæði eru þau stjörnur tískustuttmyndar tengd línunni sem Karl Lagefeld sjálfur sá um að leikstýra. Stuttmyndina, sem heitir Reincarnation, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karl Lagerfeld og BeyonceLaura Love, Harley Viera-Newton, Alexa Chung og Dakota JohnsonJulianne MooreVanessa Paradis
Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour