Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2015 11:07 Þúsundum flóttamanna hefur verið bjargað við strendur Ítalíu síðustu vikur. Vísir/EPA Hundruð manna eru talin hafa farist þegar báti með allt að sjö hundruð flóttamönnum um borð hvolfdi í landhelgi Líbýu. Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum en hingað til hefur 28 manns verið bjargað. Talsmaður ítölsku landhelgisgæslunnar segir í samtali við BBC að alls taki tuttugu skip og þrjár þyrlur þátt í leitinni. Varðskipið Týr, sem tekið hefur þátt í björgunarstarfi á þessum slóðum undanfarnar vikur, er í landi og því ekki meðal þeirra sem nú eru að störfum.Sjá einnig: Vel gekk að færa flóttafólkið í land Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir í samtali við dagblaðið Times of Malta að björgunarmenn séu „bókstaflega að reyna að finna fólk á lífi fljótandi á milli hinna dauðu.“ Hann segir að ef fjöldi hinna sem talinn er af verði staðfestur, sé um mesta harmleik á Miðjarðarhafinu í mörg ár að ræða. Banaslys sem þessi eru ekki óalgeng á Miðjarðarhafinu þar sem um 170 þúsund manns reyndu í fyrra að sigla til Ítalíu frá Afríku og Miðausturlöndum. Ítalir lögðu í fyrra niður eftirlits- og björgunaraðgerðir sem báru nafnið Mare Nostrum vegna kostnaðar og vegna þess að sumir töldu það hvetja flóttamenn til að reyna við siglinguna. Talsmenn samtaka á borð við Amnesty og Save the Children hvetja Evrópusambandið til að auka við eftirlit á ný til að fækka banaslysum. Flóttamenn Tengdar fréttir Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Vel gekk að færa flóttafólkið í land „Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ 5. apríl 2015 10:53 Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26 Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. 14. apríl 2015 22:43 Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Hundruð manna eru talin hafa farist þegar báti með allt að sjö hundruð flóttamönnum um borð hvolfdi í landhelgi Líbýu. Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum en hingað til hefur 28 manns verið bjargað. Talsmaður ítölsku landhelgisgæslunnar segir í samtali við BBC að alls taki tuttugu skip og þrjár þyrlur þátt í leitinni. Varðskipið Týr, sem tekið hefur þátt í björgunarstarfi á þessum slóðum undanfarnar vikur, er í landi og því ekki meðal þeirra sem nú eru að störfum.Sjá einnig: Vel gekk að færa flóttafólkið í land Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir í samtali við dagblaðið Times of Malta að björgunarmenn séu „bókstaflega að reyna að finna fólk á lífi fljótandi á milli hinna dauðu.“ Hann segir að ef fjöldi hinna sem talinn er af verði staðfestur, sé um mesta harmleik á Miðjarðarhafinu í mörg ár að ræða. Banaslys sem þessi eru ekki óalgeng á Miðjarðarhafinu þar sem um 170 þúsund manns reyndu í fyrra að sigla til Ítalíu frá Afríku og Miðausturlöndum. Ítalir lögðu í fyrra niður eftirlits- og björgunaraðgerðir sem báru nafnið Mare Nostrum vegna kostnaðar og vegna þess að sumir töldu það hvetja flóttamenn til að reyna við siglinguna. Talsmenn samtaka á borð við Amnesty og Save the Children hvetja Evrópusambandið til að auka við eftirlit á ný til að fækka banaslysum.
Flóttamenn Tengdar fréttir Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Vel gekk að færa flóttafólkið í land „Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ 5. apríl 2015 10:53 Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26 Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. 14. apríl 2015 22:43 Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57
Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45
Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30
Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35
Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26
Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06