„Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2015 23:56 Teitur ræðir við Stefan Bonneau í kvöld. Vísir/Stefán Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur og margfaldur Íslandsmeistari, fékk góðan stuðning eftir tapið gegn KR í kvöld. KR sló Njarðvík úr leik í oddaleik undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni Domino's-deildarinnar. Leikurinn var æsispennandi og þurfti tvær framlengingar til að knýja fram úrslit. „Aron, 11 ára sonur minn leiddi mig særðan og niðurlútann útur DHL höllinni í kvöld eftir sárt tap,“ skrifaði Teitur á Facebook-síðuna sína í kvöld. „Eftir 5 mínútna labb að bílnum braut hann ísinn. „pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref" ég svaraði strax, ha? „Já, síðan tökum við annað skref og svo annað, þá erum við komnir aftur af stað." Ég stoppaði til að faðma hann og kyssa. Það þurfti ekki meir. Hann er fæddur Njarðvíkingur í báðar ættir. Við komum sterkari til baka. “Takk UMFN fyrir veturinn og til hamingju KR.“Aron, 11 ára sonur minn leiddi mig særðan og niðurlútann útur DHL höllinni í kvöld eftir sárt tap. Eftir 5 mínútna labb...Posted by Teitur Örlygsson on Friday, April 17, 2015 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fyrstu Íslandsmeistararnir í átta ár sem komast aftur í lokaúrslitin Snæfellskonur tryggðu sér í gær sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna og mæta þar Keflavíkurkonum sem sópuðu út Haukum tveimur dögum áður. Þetta eru tvö efstu liðin í deildinni og framundan er spennandi úrslitaeinvígi. 17. apríl 2015 17:30 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur og margfaldur Íslandsmeistari, fékk góðan stuðning eftir tapið gegn KR í kvöld. KR sló Njarðvík úr leik í oddaleik undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni Domino's-deildarinnar. Leikurinn var æsispennandi og þurfti tvær framlengingar til að knýja fram úrslit. „Aron, 11 ára sonur minn leiddi mig særðan og niðurlútann útur DHL höllinni í kvöld eftir sárt tap,“ skrifaði Teitur á Facebook-síðuna sína í kvöld. „Eftir 5 mínútna labb að bílnum braut hann ísinn. „pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref" ég svaraði strax, ha? „Já, síðan tökum við annað skref og svo annað, þá erum við komnir aftur af stað." Ég stoppaði til að faðma hann og kyssa. Það þurfti ekki meir. Hann er fæddur Njarðvíkingur í báðar ættir. Við komum sterkari til baka. “Takk UMFN fyrir veturinn og til hamingju KR.“Aron, 11 ára sonur minn leiddi mig særðan og niðurlútann útur DHL höllinni í kvöld eftir sárt tap. Eftir 5 mínútna labb...Posted by Teitur Örlygsson on Friday, April 17, 2015
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fyrstu Íslandsmeistararnir í átta ár sem komast aftur í lokaúrslitin Snæfellskonur tryggðu sér í gær sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna og mæta þar Keflavíkurkonum sem sópuðu út Haukum tveimur dögum áður. Þetta eru tvö efstu liðin í deildinni og framundan er spennandi úrslitaeinvígi. 17. apríl 2015 17:30 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Fyrstu Íslandsmeistararnir í átta ár sem komast aftur í lokaúrslitin Snæfellskonur tryggðu sér í gær sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna og mæta þar Keflavíkurkonum sem sópuðu út Haukum tveimur dögum áður. Þetta eru tvö efstu liðin í deildinni og framundan er spennandi úrslitaeinvígi. 17. apríl 2015 17:30
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35