Ford stefnir að mikilli notkun koltrefja Finnur Thorlacius skrifar 17. apríl 2015 16:38 Ford GT er að mestu smíðaður úr koltrefjum, en það verður vonandi með fleiri bíla Ford á næstunni. Ford hefur skrifað undir samning við stóran framleiðanda koltrefja og hyggst nota það í miklu meira magni en bara í Ford GT ofursportbílinn, sem meira og minna er smíðaður úr koltrefjum. Koltrefjaframleiðandinn DowAksa, sem eru dótturfyrirtæki risafyrirtækisins Dow Chemical Co., mun útvega Ford koltrefjarnar og til stendur að verð þess sé fýsilegt til framleiðslu á bílapörtum, en það hefur hingað til komið í veg fyrir að þetta létta og sterka efni sé meira notað í bíla. Ford hefur sýnt það í verki að fyrirtækið leiti leiða til að létta bíla sína umtalsvert til að minnka eyðslu og mengun þeirra, aðallega með smíði þeirra vinsælasta bíls vestanhafs, Ford F-150 pallbílsins sem nú er meira og minna smíðaður úr áli. Því er þetta skref Ford það næsta í þessari viðleitni. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent
Ford hefur skrifað undir samning við stóran framleiðanda koltrefja og hyggst nota það í miklu meira magni en bara í Ford GT ofursportbílinn, sem meira og minna er smíðaður úr koltrefjum. Koltrefjaframleiðandinn DowAksa, sem eru dótturfyrirtæki risafyrirtækisins Dow Chemical Co., mun útvega Ford koltrefjarnar og til stendur að verð þess sé fýsilegt til framleiðslu á bílapörtum, en það hefur hingað til komið í veg fyrir að þetta létta og sterka efni sé meira notað í bíla. Ford hefur sýnt það í verki að fyrirtækið leiti leiða til að létta bíla sína umtalsvert til að minnka eyðslu og mengun þeirra, aðallega með smíði þeirra vinsælasta bíls vestanhafs, Ford F-150 pallbílsins sem nú er meira og minna smíðaður úr áli. Því er þetta skref Ford það næsta í þessari viðleitni.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent