Helgi með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2015 15:00 Helgi Már Magnússon. Vísir/Stefán KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. KR-ingar mæta í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og komast með sigri í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitillinn. Helgi Már hefur skorað 18,7 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni en hann var með 14,4 stig að meðaltali í leik í deildinni. Helgi hefur hitt úr 20 af 32 þriggja stiga skotum sínum í fyrstu sex leikjum KR-inga í úrslitakeppninni í ár sem gerir 3,3 þrista að meðaltali og 62,5 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Helgi Már er með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni en hann hefur nýtt skotin sín fjórtán prósent betur en næsti maður á lista sem er Þórsarinn Darrin Govens. Það sem er enn athyglisverðara við þessa frábæri þriggja stiga nýtingu kappans er að Helgi er búinn að vera með 50 prósent eða betri þriggja stiga nýtingu í öllum leikjunum sex. Fjórði leikur KR og Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport 3.Helgi Már Magnússon og þriggja stiga skotnýting hans í úrslitakeppninni 2015:Leikur 1 á móti Grindavík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Grindavík Hitti úr 2 af 2 100 prósentLeikur 3 á móti Grindavík Hitti úr 6 af 7 87 prósentLeikur 1 á móti Njarðvík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Njarðvík Hitti úr 4 af 7 57 prósentLeikur 3 á móti Njarðvík Hitti úr 2 af 4 50 prósent Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. KR-ingar mæta í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og komast með sigri í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitillinn. Helgi Már hefur skorað 18,7 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni en hann var með 14,4 stig að meðaltali í leik í deildinni. Helgi hefur hitt úr 20 af 32 þriggja stiga skotum sínum í fyrstu sex leikjum KR-inga í úrslitakeppninni í ár sem gerir 3,3 þrista að meðaltali og 62,5 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Helgi Már er með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni en hann hefur nýtt skotin sín fjórtán prósent betur en næsti maður á lista sem er Þórsarinn Darrin Govens. Það sem er enn athyglisverðara við þessa frábæri þriggja stiga nýtingu kappans er að Helgi er búinn að vera með 50 prósent eða betri þriggja stiga nýtingu í öllum leikjunum sex. Fjórði leikur KR og Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport 3.Helgi Már Magnússon og þriggja stiga skotnýting hans í úrslitakeppninni 2015:Leikur 1 á móti Grindavík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Grindavík Hitti úr 2 af 2 100 prósentLeikur 3 á móti Grindavík Hitti úr 6 af 7 87 prósentLeikur 1 á móti Njarðvík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Njarðvík Hitti úr 4 af 7 57 prósentLeikur 3 á móti Njarðvík Hitti úr 2 af 4 50 prósent
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26
Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00
Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn