Ívar: Slæmur undirbúningur fyrir fyrstu tvo leikina Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. apríl 2015 22:18 Ívar Ásgrímsson. Vísir/Vilhelm Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sína menn eftir að þeir minnkuðu muninn í 2-1 í rimmu liðsins gegn Tindastóli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla með sigri í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. "Við lögðum okkur fram," sagði Ívar. "Þetta er mjög einfalt. Við vorum að berjast betur í dag heldur en í síðustu tveimur leikjum. Þetta minnti mig á leikina gegn Keflavík þar sem menn voru að djöflast og berjast." "Við eignuðum okkur frákastabaráttuna og ef það var bolti á gólfinu þá henti einhver okkar á hann. Þegar tvö svona jöfn lið berjast þá skiptir þetta máli." Ívar sagði andlega þáttinn skipta miklu máli í svona einvígi og Haukarnir náðu ekki upp stemningu fyrir fyrstu tvo leikina. Meðal annars vegna veikinda þjálfarans. "Undirbúningurinn fyrir fyrstu tvo leikina var ekki góður. Ég lenti í veikindum og var ekki með neinar æfingar fyrir fyrsta leikinn. Því náðum við ekki að búa til þá stemningu sem við þurftum," sagði Ívar. "Þetta hefur ekkert með formið eða neitt að gera. Í svona leikjum skiptir andlegi hlutinn miklu máli. Við vorum ekki tilbúnir í fyrstu tvo leikina en vorum klárir í dag." "Við höfum notað sömu leikáætlun í hverjum einasta leik en hún skiptir engu máli ef menn eru ekki að berjast. Um leið og menn leggja sig frá þá virka hlutirnir. Það er bara þannig." Aðspurður hvort þessi sigur hafi verið skilaboð til Tindastóls svaraði Ívar um leið: "Það verður bara gaman að koma hingað í fimmta leikinn." Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-93 | Haukar héldu sér á floti í Síkinu Haukar tryggðu sér fjórða leikinn í undanúrslitarimmunni gegn Tindastóli með sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 93-79. 13. apríl 2015 20:45 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sína menn eftir að þeir minnkuðu muninn í 2-1 í rimmu liðsins gegn Tindastóli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla með sigri í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. "Við lögðum okkur fram," sagði Ívar. "Þetta er mjög einfalt. Við vorum að berjast betur í dag heldur en í síðustu tveimur leikjum. Þetta minnti mig á leikina gegn Keflavík þar sem menn voru að djöflast og berjast." "Við eignuðum okkur frákastabaráttuna og ef það var bolti á gólfinu þá henti einhver okkar á hann. Þegar tvö svona jöfn lið berjast þá skiptir þetta máli." Ívar sagði andlega þáttinn skipta miklu máli í svona einvígi og Haukarnir náðu ekki upp stemningu fyrir fyrstu tvo leikina. Meðal annars vegna veikinda þjálfarans. "Undirbúningurinn fyrir fyrstu tvo leikina var ekki góður. Ég lenti í veikindum og var ekki með neinar æfingar fyrir fyrsta leikinn. Því náðum við ekki að búa til þá stemningu sem við þurftum," sagði Ívar. "Þetta hefur ekkert með formið eða neitt að gera. Í svona leikjum skiptir andlegi hlutinn miklu máli. Við vorum ekki tilbúnir í fyrstu tvo leikina en vorum klárir í dag." "Við höfum notað sömu leikáætlun í hverjum einasta leik en hún skiptir engu máli ef menn eru ekki að berjast. Um leið og menn leggja sig frá þá virka hlutirnir. Það er bara þannig." Aðspurður hvort þessi sigur hafi verið skilaboð til Tindastóls svaraði Ívar um leið: "Það verður bara gaman að koma hingað í fimmta leikinn." Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-93 | Haukar héldu sér á floti í Síkinu Haukar tryggðu sér fjórða leikinn í undanúrslitarimmunni gegn Tindastóli með sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 93-79. 13. apríl 2015 20:45 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-93 | Haukar héldu sér á floti í Síkinu Haukar tryggðu sér fjórða leikinn í undanúrslitarimmunni gegn Tindastóli með sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 93-79. 13. apríl 2015 20:45