Tískan á Coachella 14. apríl 2015 10:00 Fjölbreytt og sumarlegt á Coachella. Á meðan það kyngdi niður jólasnjó á höfuðborgarsvæðinu á Íslandi um helgina var sumarið svo sannarlega komið á Coachella-tónlistarhátíðinni í Los Angeles. Mörg hundruð þúsund manns voru samankomnir að hlusta á Drake, Madonnu, Lykke Li og FKA Twigs í sumarhitanum en það seldist upp á hátíðina í ár á tuttugu mínutum. Meðal gesta vpru fölmargar stjörnur, sem nýttu tækifæri og klæddu sig upp í sumarklæðani og sandölum. Rúskinn, síð pils með tveimur klaufum, nóg af fylgihlutum og hattar voru áberandi í götutískunni. Glamour skoðaði hvað bar hæst í tískunni á Coachella í ár. Systurnar Kendall og Kylie Jenner létu sig ekki vanta. Önnur í hnésíðum gallastuttbuxum og rúskinns-vesti en hin í hvítu frá toppi til táar. Leikkonan Kate Bosworth stígur sjaldan feilspor í klæðaburði - við erum sérstaklega hrifnar af stígvélunum hennar sem rokka þetta aðeins upp. Hippalegt hjá Gigi Hadid og Söruh Hyland. Katy Perry lét ekkert aftra sér í að klæðast síðkjól á tónlistarhátíðinni. Blátt og munstrað alla leið hjá Hilton systrum. Fyrirsætan Kendall Jenner lét ekki sjá sig í sömu fötunum dag eftir dag og hér er hún í síðu pilsi með tveimur klaufum við stuttan blúndutopp. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Á meðan það kyngdi niður jólasnjó á höfuðborgarsvæðinu á Íslandi um helgina var sumarið svo sannarlega komið á Coachella-tónlistarhátíðinni í Los Angeles. Mörg hundruð þúsund manns voru samankomnir að hlusta á Drake, Madonnu, Lykke Li og FKA Twigs í sumarhitanum en það seldist upp á hátíðina í ár á tuttugu mínutum. Meðal gesta vpru fölmargar stjörnur, sem nýttu tækifæri og klæddu sig upp í sumarklæðani og sandölum. Rúskinn, síð pils með tveimur klaufum, nóg af fylgihlutum og hattar voru áberandi í götutískunni. Glamour skoðaði hvað bar hæst í tískunni á Coachella í ár. Systurnar Kendall og Kylie Jenner létu sig ekki vanta. Önnur í hnésíðum gallastuttbuxum og rúskinns-vesti en hin í hvítu frá toppi til táar. Leikkonan Kate Bosworth stígur sjaldan feilspor í klæðaburði - við erum sérstaklega hrifnar af stígvélunum hennar sem rokka þetta aðeins upp. Hippalegt hjá Gigi Hadid og Söruh Hyland. Katy Perry lét ekkert aftra sér í að klæðast síðkjól á tónlistarhátíðinni. Blátt og munstrað alla leið hjá Hilton systrum. Fyrirsætan Kendall Jenner lét ekki sjá sig í sömu fötunum dag eftir dag og hér er hún í síðu pilsi með tveimur klaufum við stuttan blúndutopp.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour