Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour