Pabbi sagði að ég gæti ekkert og hvatti mig til að hætta 24. apríl 2015 21:15 Ólafur Þórðarson var í frábæru spjalli í Akraborginni hjá Hirti Hjartarsyni í dag. Skagamennirnir Hjörtur og Ólafur fóru um víðan völl í spjalli sínu í dag og Ólafur lá ekki á góðum sögum frekar en fyrri daginn. Hann talaði meðal annars um samskipti sín við föður sinn en pabbinn var frekar spar á hrósið í garð sonarins. „Maður horfði á verðlaunapeninga upp á vegg hjá pabba þegar maður var yngri og gullöld í gangi hjá Skaganum. Það voru miklar sögur af þeirra hetjudáðum. Seinna meir fór ég að kynda pabba er við höfðum unnið fimm ár í röð. Sagði við að hann að það hefði ekki verið nein gullöld í gamla daga. Hún væri núna," sagði Ólafur léttur er hann rifjar upp gullaldartímabil Skagans er hann var í liðinu. „Pabbi sagði að við værum aumingjar. Ég gat ekkert fótbolta að hans mati. Ég held að hann hafi hrósað mér í fyrsta skipti eftir U-21 árs leik er við unnum Spánverja. Hrósið fólst í því að hann sagði að ég hefði ekki verið eins slakur og hinir. Það fannst mér vera hrós," segir Ólafur en faðir hans var á móti þessu sprikli í honum. „Hann var alltaf að reyna að fá mig til að hætta. Honum vantaði mig nefnilega í vinnuna. Ég fékk ekki mikla hvatningu þar. Ég var alltaf staðráðinn samt í því að spila fleiri leiki en hann og verða betri en hann var. Ólafur segir að hann sé ekki sami maðurinn á vellinum og hann er utan hans. Það sé stórmunur á því. „Er kolvitlaus út á velli en fyrir utan það er ég algjört ljúfmenni," sagði Ólafur og hló dátt. Hlusta má á stórskemmtilegt spjall Skagamannanna í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Sjá meira
Ólafur Þórðarson var í frábæru spjalli í Akraborginni hjá Hirti Hjartarsyni í dag. Skagamennirnir Hjörtur og Ólafur fóru um víðan völl í spjalli sínu í dag og Ólafur lá ekki á góðum sögum frekar en fyrri daginn. Hann talaði meðal annars um samskipti sín við föður sinn en pabbinn var frekar spar á hrósið í garð sonarins. „Maður horfði á verðlaunapeninga upp á vegg hjá pabba þegar maður var yngri og gullöld í gangi hjá Skaganum. Það voru miklar sögur af þeirra hetjudáðum. Seinna meir fór ég að kynda pabba er við höfðum unnið fimm ár í röð. Sagði við að hann að það hefði ekki verið nein gullöld í gamla daga. Hún væri núna," sagði Ólafur léttur er hann rifjar upp gullaldartímabil Skagans er hann var í liðinu. „Pabbi sagði að við værum aumingjar. Ég gat ekkert fótbolta að hans mati. Ég held að hann hafi hrósað mér í fyrsta skipti eftir U-21 árs leik er við unnum Spánverja. Hrósið fólst í því að hann sagði að ég hefði ekki verið eins slakur og hinir. Það fannst mér vera hrós," segir Ólafur en faðir hans var á móti þessu sprikli í honum. „Hann var alltaf að reyna að fá mig til að hætta. Honum vantaði mig nefnilega í vinnuna. Ég fékk ekki mikla hvatningu þar. Ég var alltaf staðráðinn samt í því að spila fleiri leiki en hann og verða betri en hann var. Ólafur segir að hann sé ekki sami maðurinn á vellinum og hann er utan hans. Það sé stórmunur á því. „Er kolvitlaus út á velli en fyrir utan það er ég algjört ljúfmenni," sagði Ólafur og hló dátt. Hlusta má á stórskemmtilegt spjall Skagamannanna í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Sjá meira