Audi SQ7 Finnur Thorlacius skrifar 24. apríl 2015 11:50 Audi SQ7. Audi Q7 jeppinn hefur hingað til ekki verið í boði í kraftaútgáfu, líkt og margar gerðir Audi bíla. Því ætlar Audi að breyta á næsta ári og er nú Audi SQ7 bíll í prófunum og hér sést hann án felubúnings í fyrsta sinn. Ný kynslóð Audi Q7 er við það að fara á markað og hefur hann farið í mikla megrun frá síðustu kynslóð og verður nú 320 kílóum léttari. Audi hefur ekki gefið upp hver vélbúnaður Audi SQ7 verður, en þó hefur frést að rafdrifnar forþjöppur muni auka afl vélar hans. Leitt hefur verið að því líkum að bíllinn fái enn aflmeiri 3,0 lítra dísilvél en finna má í Audi SQ5 jepplingnum, en í honum skilar hún 313 hestöflum. Audi SQ7 gæti að auki fengið rafmótora og þá yrði hann tæpast aflminni en 370 hestöfl. Þar sem Audi hefur tekist að létta Q7 svo mikið á milli kynslóða ætti SQ7 bíllinn að verða ári röskur. Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent
Audi Q7 jeppinn hefur hingað til ekki verið í boði í kraftaútgáfu, líkt og margar gerðir Audi bíla. Því ætlar Audi að breyta á næsta ári og er nú Audi SQ7 bíll í prófunum og hér sést hann án felubúnings í fyrsta sinn. Ný kynslóð Audi Q7 er við það að fara á markað og hefur hann farið í mikla megrun frá síðustu kynslóð og verður nú 320 kílóum léttari. Audi hefur ekki gefið upp hver vélbúnaður Audi SQ7 verður, en þó hefur frést að rafdrifnar forþjöppur muni auka afl vélar hans. Leitt hefur verið að því líkum að bíllinn fái enn aflmeiri 3,0 lítra dísilvél en finna má í Audi SQ5 jepplingnum, en í honum skilar hún 313 hestöflum. Audi SQ7 gæti að auki fengið rafmótora og þá yrði hann tæpast aflminni en 370 hestöfl. Þar sem Audi hefur tekist að létta Q7 svo mikið á milli kynslóða ætti SQ7 bíllinn að verða ári röskur.
Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent