David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. apríl 2015 13:39 David Hasselhoff fer sannarlega á kostum í kynningarmyndbandi fyrir King Fury. Í lok árs 2013 ákvað leikstjórinn David Sandberg að hefja á Kickstarter söfnun fyrir stuttmyndina Kung Fury. Alls söfnuðust 630.000 dollarar en upphaflegt markmið var 200.000 dollarar. Myndinni verður dreift frítt á netinu og verður hún frumsýnd 28. maí næstkomandi. Af því tilefni gáfu aðstandendur út tónlistarmyndband með David Hasselhoff í aðalhlutverki. Lagið kallast True Survivor og strandvörðurinn fyrrverandi fer á kostum í því. Margir hafa talað um að myndbandið sé eins og að stíga inn í tímavél og hverfa aftur til níunda áratugarins. Líkt og áður segir söfnuðust 630.000 dollarar til að gera myndina en Sandberg hafði gefið út að ef næðist að safna milljón dollara yrði gerð mynd í fullri lengd. Því miður náðist það ekki. Myndband við lagið True Survivor má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í lok árs 2013 ákvað leikstjórinn David Sandberg að hefja á Kickstarter söfnun fyrir stuttmyndina Kung Fury. Alls söfnuðust 630.000 dollarar en upphaflegt markmið var 200.000 dollarar. Myndinni verður dreift frítt á netinu og verður hún frumsýnd 28. maí næstkomandi. Af því tilefni gáfu aðstandendur út tónlistarmyndband með David Hasselhoff í aðalhlutverki. Lagið kallast True Survivor og strandvörðurinn fyrrverandi fer á kostum í því. Margir hafa talað um að myndbandið sé eins og að stíga inn í tímavél og hverfa aftur til níunda áratugarins. Líkt og áður segir söfnuðust 630.000 dollarar til að gera myndina en Sandberg hafði gefið út að ef næðist að safna milljón dollara yrði gerð mynd í fullri lengd. Því miður náðist það ekki. Myndband við lagið True Survivor má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42