Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. apríl 2015 10:27 Hluti þeirra listamanna sem standa á bak við Tidal veituna. vísir/nordic photos Þjónusta tónlistarveitunnar Tidal er nú aðgengileg á Íslandi. Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir, Tidal og Tidal HIFI. Sú ódýrari kostar 9,99€ meðan sú dýrari fæst á 19,99€. Það gera tæpar 1.500 og 3.000 krónur íslenskar. Báðar áskriftarleiðir veita aðgang að tónlistinni sem í boði er auk þess að hægt er að sjá efni sem aðeins verður í boði hjá Tidal. Með því að velja þá dýrari færðu að auki að hlusta á tónlist í FLAC-gæðum, þ.e. án þess að laginu hafi verið þjappað saman. Hægt er að taka próf á síðu veitunnar til að athuga hvort þú takir eftir muninum. Engar auglýsingar eru á Tidal og hægt er að ná í smáforrit fyrir iPhone og Android síma í App og Play Store. Viljir þú hlusta í gegnum tölvu er hægt að streyma í gegnum vefspilara í Google Chrome.Áskrift má kaupa inn á tidal.com. Tónlist Tengdar fréttir Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þjónusta tónlistarveitunnar Tidal er nú aðgengileg á Íslandi. Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir, Tidal og Tidal HIFI. Sú ódýrari kostar 9,99€ meðan sú dýrari fæst á 19,99€. Það gera tæpar 1.500 og 3.000 krónur íslenskar. Báðar áskriftarleiðir veita aðgang að tónlistinni sem í boði er auk þess að hægt er að sjá efni sem aðeins verður í boði hjá Tidal. Með því að velja þá dýrari færðu að auki að hlusta á tónlist í FLAC-gæðum, þ.e. án þess að laginu hafi verið þjappað saman. Hægt er að taka próf á síðu veitunnar til að athuga hvort þú takir eftir muninum. Engar auglýsingar eru á Tidal og hægt er að ná í smáforrit fyrir iPhone og Android síma í App og Play Store. Viljir þú hlusta í gegnum tölvu er hægt að streyma í gegnum vefspilara í Google Chrome.Áskrift má kaupa inn á tidal.com.
Tónlist Tengdar fréttir Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15