„Þú mátt ekki verða reiður“ Tinni Sveinsson skrifar 8. maí 2015 11:15 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru nú staddir á Austurlandi og fara út á sjó frá Breiðdalsvík til að renna fyrir fisk. Þegar í land er komið er Davíð hæstánægður með túrinn og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. „Ég er með veski og síma á mér!“ öskrar hann á Brynjólf sem iðrast samt einskis. „Þú mátt ekki verða reiður. Þetta var Steingrímur, ekki ég,“ svarar hann. Steingrímur er annað sjálf Brynjólfs sem hefur verið viðloðandi Illa farnir þættina hér á Vísi í vetur og þylur jafnan upp þjóðlegan fróðleik í löngum bunum. Strákarnir voru einir á Hótel Hallormsstað eina nótt og nýttu sér tækifærið til að sletta úr klaufunum. Þátturinn endar síðan á sprenghlægilegan hátt þegar strákarnir keyra á Hótel Hallormsstað. „Heiðrún hótelstýra tók á móti okkur. Í ljós kom að við vorum með hótelið út af fyrir okkur. Barinn og allt,“ segir Davið en það er bráðfyndið að sjá prakkarasvipinn á þeim þegar þeir frétta af því að þeir eru einir á hótelinu. „Einu skilyrðin voru að við myndum haga okkur vel ... sem við auðvitað gerðum,“ segir hann glettinn.Þetta er fimmtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Hægt er að sjá alla þættina á síðunni visir.is/illafarnir. Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru nú staddir á Austurlandi og fara út á sjó frá Breiðdalsvík til að renna fyrir fisk. Þegar í land er komið er Davíð hæstánægður með túrinn og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. „Ég er með veski og síma á mér!“ öskrar hann á Brynjólf sem iðrast samt einskis. „Þú mátt ekki verða reiður. Þetta var Steingrímur, ekki ég,“ svarar hann. Steingrímur er annað sjálf Brynjólfs sem hefur verið viðloðandi Illa farnir þættina hér á Vísi í vetur og þylur jafnan upp þjóðlegan fróðleik í löngum bunum. Strákarnir voru einir á Hótel Hallormsstað eina nótt og nýttu sér tækifærið til að sletta úr klaufunum. Þátturinn endar síðan á sprenghlægilegan hátt þegar strákarnir keyra á Hótel Hallormsstað. „Heiðrún hótelstýra tók á móti okkur. Í ljós kom að við vorum með hótelið út af fyrir okkur. Barinn og allt,“ segir Davið en það er bráðfyndið að sjá prakkarasvipinn á þeim þegar þeir frétta af því að þeir eru einir á hótelinu. „Einu skilyrðin voru að við myndum haga okkur vel ... sem við auðvitað gerðum,“ segir hann glettinn.Þetta er fimmtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Hægt er að sjá alla þættina á síðunni visir.is/illafarnir.
Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00
„Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30
Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00