Spítalar í Katmandú komnir að þolmörkum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. maí 2015 23:40 Uppbygging mun taka langan tíma í Nepal. Vísir/EPA Enn finna leitarsveitir fórnarlömb jarðskjálftans í Nepal. Sjúkrahús í höfuðborginni Katmandú eru komin að þolmörkum. Sjálfboðaliðar hvaðanæva að úr heiminum hafa komið til aðstoðar. Fórnarlömb skjálftans eru mörg hver flutt til höfuðborgarinnar um langan veg þar sem erfitt var fyrir leitarsveitir að komast að afskekktum svæðum landsins dagana eftir skjálftann. Hann varð þann 25. apríl síðastliðinn. Bir spítali í Katmandú er kominn að þolmörkum. Læknarnir vinna 24 tíma vaktir og hjúkrunarfræðingar 12 tíma vaktir. Bir spítali er annar stærstu spítala í Katmandú. Margir erlendir sjálfboðaliðar hjálpa heimamönnum hreinlega við að halda spítalanum gangandi. Þetta kemur fram á fréttavefnum Al Jazeera. Sjálfboðaliðarnir starfa á öllum stöðvum og vinna við allt frá móttöku og liðveislu að því að hjálpa til við skurðaðgerðir. Tæplega 8000 manns létust í jarðskjálftanum sem var 7.8 stig. Tugþúsundir manna eru særðir og hafa margir misst heimili sín. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Enn finna leitarsveitir fórnarlömb jarðskjálftans í Nepal. Sjúkrahús í höfuðborginni Katmandú eru komin að þolmörkum. Sjálfboðaliðar hvaðanæva að úr heiminum hafa komið til aðstoðar. Fórnarlömb skjálftans eru mörg hver flutt til höfuðborgarinnar um langan veg þar sem erfitt var fyrir leitarsveitir að komast að afskekktum svæðum landsins dagana eftir skjálftann. Hann varð þann 25. apríl síðastliðinn. Bir spítali í Katmandú er kominn að þolmörkum. Læknarnir vinna 24 tíma vaktir og hjúkrunarfræðingar 12 tíma vaktir. Bir spítali er annar stærstu spítala í Katmandú. Margir erlendir sjálfboðaliðar hjálpa heimamönnum hreinlega við að halda spítalanum gangandi. Þetta kemur fram á fréttavefnum Al Jazeera. Sjálfboðaliðarnir starfa á öllum stöðvum og vinna við allt frá móttöku og liðveislu að því að hjálpa til við skurðaðgerðir. Tæplega 8000 manns létust í jarðskjálftanum sem var 7.8 stig. Tugþúsundir manna eru særðir og hafa margir misst heimili sín.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira