Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2015 09:00 Manny Pacquiao er ekki í góðum málum. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur verið kærður af fólki í Nevadaríki í Bandaríkjunum fyrir að ljúga til um meiðsli í öxl sem hann átti við að stríða í bardaganum gegn Floyd Mayweather um helgina. Frá þessu er greint á vef BBC. Íþróttaráð Nevadaríkis, NAC, segir að Pacquiao hafi ekki látið vita að hann væri meiddur áður en bardaginn hófst. Þessu er Pacquiao algjörlega ósammála. Pacquiao er kærður fyrir að svíkja miðakaupendur, þá sem keyptu bardagann í sjónvarpi og milljónir manna sem veðjuðu á bardagann.Sjá einnig:Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Verði Pacquiao fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm og sekt upp á 630.000 krónur. Sektin verður þó væntanlega ekki mikill hausverkur þar sem hann fékk ríflega 15 milljarða fyrir bardagann Pacquiao kenndi meiðslum í öxl um tapið gegn Mayweather aðfaranótt sunnudags, en þau hindruðu hann frá því að geta notað hægri höndina. Pacquiao gaf út yfirlýsingu eftir að kæran birtist, en í henni segir hann að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafi vitað af meiðslunum. Hann fékk leyfi frá lyfjaeftirlitinu til að nota ákveðin efni til að styrkja öxlina í aðdraganda bardagans og verkjalyf á meðan honum stóð. „Pacquiao fyllti spurningalistann frá okkur ekki út réttilega og var því óheiðarlegur. Tveimur tímum fyrir bardagann biður hann um verkjalyf. Það kemur okkur í mjög erfiða stöðu,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri NAC. Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur verið kærður af fólki í Nevadaríki í Bandaríkjunum fyrir að ljúga til um meiðsli í öxl sem hann átti við að stríða í bardaganum gegn Floyd Mayweather um helgina. Frá þessu er greint á vef BBC. Íþróttaráð Nevadaríkis, NAC, segir að Pacquiao hafi ekki látið vita að hann væri meiddur áður en bardaginn hófst. Þessu er Pacquiao algjörlega ósammála. Pacquiao er kærður fyrir að svíkja miðakaupendur, þá sem keyptu bardagann í sjónvarpi og milljónir manna sem veðjuðu á bardagann.Sjá einnig:Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Verði Pacquiao fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm og sekt upp á 630.000 krónur. Sektin verður þó væntanlega ekki mikill hausverkur þar sem hann fékk ríflega 15 milljarða fyrir bardagann Pacquiao kenndi meiðslum í öxl um tapið gegn Mayweather aðfaranótt sunnudags, en þau hindruðu hann frá því að geta notað hægri höndina. Pacquiao gaf út yfirlýsingu eftir að kæran birtist, en í henni segir hann að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafi vitað af meiðslunum. Hann fékk leyfi frá lyfjaeftirlitinu til að nota ákveðin efni til að styrkja öxlina í aðdraganda bardagans og verkjalyf á meðan honum stóð. „Pacquiao fyllti spurningalistann frá okkur ekki út réttilega og var því óheiðarlegur. Tveimur tímum fyrir bardagann biður hann um verkjalyf. Það kemur okkur í mjög erfiða stöðu,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri NAC.
Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30
Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55