Hjálmar senda frá sér splunkunýtt lag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. maí 2015 15:30 Hljómsveitin Hjálmar hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnis Undir fót og er tekið upp í Hljóðrita í Hafnarfirði. Lag og texti er eftir Sigurð Guðmundsson. Í fyrra fagnaði hljómsveitin tíu ára starfsafmæli og gaf af því tilefni bestulagaplötuna Skýjaborgin. Alls hefur sveitin gefið út sex plötur en hefur haft hægt um sig undanfarin ár enda meðlimir hennar verið víða um heim. Sigurður Guðmundsson hefur verið búsettur í Noregi og margir af hinum meðlimunum hafa ferðast um jarðarkringluna til að leika á tónleikum með Ásgeiri Trausta. Hljómsveitin mun koma fram á Secret Soltice hátíðinni og mun leika þann 19. júní. Líklegt er að Undir fót fái að hljóma á þeim tónleikum auk fleirri frábærra laga sveitarinnar í gegnum tíðina. Hægt er að kaupa lagið inn á Tónlist.is. Tónlist Tengdar fréttir Kelis, FKA Twigs og Skream á Solstice: Fimmtíu ný nöfn bætast við „Hver Íslendingur ætti að sjá sér skyldu í því halda uppá lengstu daga ársins með almennilegum hætti,“ segir framkvæmdastjóri hátíðarinnar. 1. apríl 2015 11:44 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Hjálmar hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnis Undir fót og er tekið upp í Hljóðrita í Hafnarfirði. Lag og texti er eftir Sigurð Guðmundsson. Í fyrra fagnaði hljómsveitin tíu ára starfsafmæli og gaf af því tilefni bestulagaplötuna Skýjaborgin. Alls hefur sveitin gefið út sex plötur en hefur haft hægt um sig undanfarin ár enda meðlimir hennar verið víða um heim. Sigurður Guðmundsson hefur verið búsettur í Noregi og margir af hinum meðlimunum hafa ferðast um jarðarkringluna til að leika á tónleikum með Ásgeiri Trausta. Hljómsveitin mun koma fram á Secret Soltice hátíðinni og mun leika þann 19. júní. Líklegt er að Undir fót fái að hljóma á þeim tónleikum auk fleirri frábærra laga sveitarinnar í gegnum tíðina. Hægt er að kaupa lagið inn á Tónlist.is.
Tónlist Tengdar fréttir Kelis, FKA Twigs og Skream á Solstice: Fimmtíu ný nöfn bætast við „Hver Íslendingur ætti að sjá sér skyldu í því halda uppá lengstu daga ársins með almennilegum hætti,“ segir framkvæmdastjóri hátíðarinnar. 1. apríl 2015 11:44 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kelis, FKA Twigs og Skream á Solstice: Fimmtíu ný nöfn bætast við „Hver Íslendingur ætti að sjá sér skyldu í því halda uppá lengstu daga ársins með almennilegum hætti,“ segir framkvæmdastjóri hátíðarinnar. 1. apríl 2015 11:44