Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Birgir Olgeirsson skrifar 5. maí 2015 10:16 Bruno Mars og félagar flytja lagið Uptown Funk sem er að finna á plötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist Uptown Special. Vísir/YouTube Fimm tónlistarmenn hafa bæst í höfundateymi risasmellsins UptownFunk rúmu hálfu ári eftir að það kom út. Lagið er af fjórðu hljóðversplötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist UptownSpecial og fékk hann bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars til að flytja það. Nú hefur útgáfufyrirtækið RCARecords bætt höfundum lagsins OopsUpsideYourHead, sem hljómsveitin The Gap Band gerði vinsælt árið 1979, í höfundateymið á bak við UptownFunk. Útgáfufyrirtæki The Gap Band hafði haldið því fram að líkindi væru á milli UptownFunk og lagsins frá árinu 1979.Þeir sem bættust við höfundateymið eru Charlie Wilson, Robert Wilson, Ronnie Wilson, RudolphTaylor og LonnieSimmons. Þeir fá nú hlutdeild í tekjum lagsins sem státar nú af ellefu manna höfundateymi en fyrir voru þeir Ronson, Mars, JeffreyBhasker, PhillipLawrence, Nicholas Williams og Devon Gampsey skráði fyrir laginu.Þessi ákvörðun RCARecords kemur eftir að dómur féll í Blurred Lines-málinu þar sem höfundar lagsins, Pharrell Williams og RobinThicke, voru dæmdir til að greiða erfingjum Marvin Gaye skaðabætur fyrir að hafa stolið „grúvi úr lagi Gayes, Gotta GiveItUp. Þá náðu tónlistarmennirnir SamSmith og Tom Petty samkomulagi um að Petty yrði skráðu fyrir lagi Smiths, StayWith Me, vegna líkinda þess við lagið IWon´tBackDown. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fimm tónlistarmenn hafa bæst í höfundateymi risasmellsins UptownFunk rúmu hálfu ári eftir að það kom út. Lagið er af fjórðu hljóðversplötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist UptownSpecial og fékk hann bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars til að flytja það. Nú hefur útgáfufyrirtækið RCARecords bætt höfundum lagsins OopsUpsideYourHead, sem hljómsveitin The Gap Band gerði vinsælt árið 1979, í höfundateymið á bak við UptownFunk. Útgáfufyrirtæki The Gap Band hafði haldið því fram að líkindi væru á milli UptownFunk og lagsins frá árinu 1979.Þeir sem bættust við höfundateymið eru Charlie Wilson, Robert Wilson, Ronnie Wilson, RudolphTaylor og LonnieSimmons. Þeir fá nú hlutdeild í tekjum lagsins sem státar nú af ellefu manna höfundateymi en fyrir voru þeir Ronson, Mars, JeffreyBhasker, PhillipLawrence, Nicholas Williams og Devon Gampsey skráði fyrir laginu.Þessi ákvörðun RCARecords kemur eftir að dómur féll í Blurred Lines-málinu þar sem höfundar lagsins, Pharrell Williams og RobinThicke, voru dæmdir til að greiða erfingjum Marvin Gaye skaðabætur fyrir að hafa stolið „grúvi úr lagi Gayes, Gotta GiveItUp. Þá náðu tónlistarmennirnir SamSmith og Tom Petty samkomulagi um að Petty yrði skráðu fyrir lagi Smiths, StayWith Me, vegna líkinda þess við lagið IWon´tBackDown.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira