Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2015 11:21 Uppbygging í Nepal mun taka mikinn tíma og vera mjög kostnaðarsöm. Vísir/EPA Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30
Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10
101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46
32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45