Flatbotna skór bannaðir í Cannes 19. maí 2015 23:00 Leikkonan Emilu Blunt mótmælti þessum reglum rauða dregilsins harðlega á blaðamannafundi í morgun. Glamour/Getty Fréttir af ströngum reglum á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes hafa vakið mikla athygli í dag þegar upp komst að konum var vísað af rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar Carol, fyrir það eitt að vera ekki klæddar í háa hæla. BBC greinir frá þessu en þar kemur fram að ekki eru til reglur þess efnis að allar konur verði að vera í háhæluðum skóm á rauða dreglinum á hátíðinni. Konurnar sem um ræðir voru allar með miða á myndina og skiljanlega svekktar að vera vísað frá vegna skóbúnaðar. Leikkonan Emily Blunt var harðorð vegna málsins á blaðamannafundi í Cannes í morgun, þar sem hún var að kynna mynd sína Sicaro. "Mér finnst að allir ættu að vera í flatbotna skóm, ef ég að vera alveg hreinskilin." Glamour tekur undir þau orð leikkonunnar. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour
Fréttir af ströngum reglum á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes hafa vakið mikla athygli í dag þegar upp komst að konum var vísað af rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar Carol, fyrir það eitt að vera ekki klæddar í háa hæla. BBC greinir frá þessu en þar kemur fram að ekki eru til reglur þess efnis að allar konur verði að vera í háhæluðum skóm á rauða dreglinum á hátíðinni. Konurnar sem um ræðir voru allar með miða á myndina og skiljanlega svekktar að vera vísað frá vegna skóbúnaðar. Leikkonan Emily Blunt var harðorð vegna málsins á blaðamannafundi í Cannes í morgun, þar sem hún var að kynna mynd sína Sicaro. "Mér finnst að allir ættu að vera í flatbotna skóm, ef ég að vera alveg hreinskilin." Glamour tekur undir þau orð leikkonunnar.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour