Gleðin við völd hjá Tónum og Trix Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 18:21 Tónar og Trix er sönghopur eldri borgara í Þorlákshöfn. mynd/unnar Í lok maí kemur út plata tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan heitir það sama og hópurinn, Tónar og Trix og með þeim á plötunni er einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Þar má nefna gestasöngvarana Kristjönu Stefáns, Sölku Sól, Jónas Sig, Unnstein Manuel og Bogomil Font. Á plötunni eru kunnug íslensk dægurlög, flest í latin stíl, ásamt lögum sem hópurinn sjálfur eða meðlimir úr honum hafa samið. Hópurinn hefur starfað saman síðan árið 2007 en meðlimir hittast vikulega til að syngja, spila á hljóðfæri og skemmta sér. Hópurinn hefur meðal annars komið fram með Jónasi Sigurðssyni á útgáfutónleikum hans og með Mugison um borð í Húna. Hópurinn stefnir að útgáfu plötu samnefnda sér en útgáfutónleikar verða haldnir í Þorlákshöfn 31. maí og Gamla Bíó 2. júní. Miða má nálgast á midi.is en einnig er hægt að leggja hópnum lið inn á Karolina Fund. Upplýsingar um meðlimi hópsins má sjá á Facebook síðu Tóna og Trix. Fyrsta lagið af plötunni má heyra hér að neðan en þar syngur hópurinn Hey Mambó ásamt Bogomil Font. Tónlist Tengdar fréttir Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í lok maí kemur út plata tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan heitir það sama og hópurinn, Tónar og Trix og með þeim á plötunni er einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Þar má nefna gestasöngvarana Kristjönu Stefáns, Sölku Sól, Jónas Sig, Unnstein Manuel og Bogomil Font. Á plötunni eru kunnug íslensk dægurlög, flest í latin stíl, ásamt lögum sem hópurinn sjálfur eða meðlimir úr honum hafa samið. Hópurinn hefur starfað saman síðan árið 2007 en meðlimir hittast vikulega til að syngja, spila á hljóðfæri og skemmta sér. Hópurinn hefur meðal annars komið fram með Jónasi Sigurðssyni á útgáfutónleikum hans og með Mugison um borð í Húna. Hópurinn stefnir að útgáfu plötu samnefnda sér en útgáfutónleikar verða haldnir í Þorlákshöfn 31. maí og Gamla Bíó 2. júní. Miða má nálgast á midi.is en einnig er hægt að leggja hópnum lið inn á Karolina Fund. Upplýsingar um meðlimi hópsins má sjá á Facebook síðu Tóna og Trix. Fyrsta lagið af plötunni má heyra hér að neðan en þar syngur hópurinn Hey Mambó ásamt Bogomil Font.
Tónlist Tengdar fréttir Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30