Frumsýnt á Vísi: Drykkfeldi maðurinn heimsóttur á ný Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. maí 2015 15:03 Mosi Musik frumsýnir í dag myndband sitt við lagið I Am You Are Me en í laginu rappar Krúz með sveitinni. Lagið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út í lok apríl. Tónlist sveitarinnar er blanda af poppi og elektró með dassi af hip hopi og diskó. Síðan sveitin var stofnuð árið 2013 hefur hún meðal annars komið fram á Innipúkanum, Einni með öllu og Secret Solstice. Lagið er önnur smáskífa sveitarinnar en sú fyrri, Set it free, fékk fínar viðtökur. Glöggir lesendur kannast mögulega við karakterana í nýja myndbandinu úr því gamla. Hægt er að hlusta á plötu sveitarinnar inn á heimasíðu hennar og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og Tidal. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar. Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna. Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Mosi Musik frumsýnir í dag myndband sitt við lagið I Am You Are Me en í laginu rappar Krúz með sveitinni. Lagið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út í lok apríl. Tónlist sveitarinnar er blanda af poppi og elektró með dassi af hip hopi og diskó. Síðan sveitin var stofnuð árið 2013 hefur hún meðal annars komið fram á Innipúkanum, Einni með öllu og Secret Solstice. Lagið er önnur smáskífa sveitarinnar en sú fyrri, Set it free, fékk fínar viðtökur. Glöggir lesendur kannast mögulega við karakterana í nýja myndbandinu úr því gamla. Hægt er að hlusta á plötu sveitarinnar inn á heimasíðu hennar og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og Tidal. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar. Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna.
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira