Tónlistarmyndband og vínylútgáfa frá Teiti Magnússyni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. maí 2015 15:38 Teitur Magnússon. Vísir frumsýnir nú tónlistarmyndband við lagið Staðlaust hjarta með Teiti Magnússyni. Myndbandið er unnið af Hauki Valdimar Pálssyni sem meðal annars hefur leikstýrt heimildarmyndinni Hrikalegir. „Haukur kom og tók upp meðan við unnum í plötunni í Stúdíó Reflex,“ segir Teitur. Einnig má sjá svipmyndir frá útgáfutónleikum okkar, sem fóru fram á Húrra síðastliðinn desember, og frá myndlistaropnun Arnars Birgis.“ Teitur hefur ærna ástæðu til að fagna því auk myndbandsins er platan 27 að koma út á vínyl. Af því tilefni verður haldin heljarinnar veisla á Húrra annað kvöld. Þar stíga á stokk Teitur Magnússon ásamt hljómsveitinni Æðisgenginu, DJ Downer leikur lagasyrpu og Jón Örn Lomfjörð hitar upp. Teitið hefst kl. 20. Myndbandið má sjá hér að neðan og nánari upplýsingar um vínylfögnuðinn má sjá með því að smella hér. Tónlist Tengdar fréttir Prufukeyrir ný lög Teitur Magnússon heldur tónleika á Kexi hosteli í kvöld. 5. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Vísir frumsýnir nú tónlistarmyndband við lagið Staðlaust hjarta með Teiti Magnússyni. Myndbandið er unnið af Hauki Valdimar Pálssyni sem meðal annars hefur leikstýrt heimildarmyndinni Hrikalegir. „Haukur kom og tók upp meðan við unnum í plötunni í Stúdíó Reflex,“ segir Teitur. Einnig má sjá svipmyndir frá útgáfutónleikum okkar, sem fóru fram á Húrra síðastliðinn desember, og frá myndlistaropnun Arnars Birgis.“ Teitur hefur ærna ástæðu til að fagna því auk myndbandsins er platan 27 að koma út á vínyl. Af því tilefni verður haldin heljarinnar veisla á Húrra annað kvöld. Þar stíga á stokk Teitur Magnússon ásamt hljómsveitinni Æðisgenginu, DJ Downer leikur lagasyrpu og Jón Örn Lomfjörð hitar upp. Teitið hefst kl. 20. Myndbandið má sjá hér að neðan og nánari upplýsingar um vínylfögnuðinn má sjá með því að smella hér.
Tónlist Tengdar fréttir Prufukeyrir ný lög Teitur Magnússon heldur tónleika á Kexi hosteli í kvöld. 5. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira