Pakkað fyrir krakkann sigga dögg skrifar 28. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014 Heilsa Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014
Heilsa Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira