Dagur stóð við stóru orðin og mætti í leðurbuxum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2015 10:36 Dagur B. tekur sig vel út í leðurbuxum. vísir/pétur ólafsson/ getty Dagur hét því á Twitter fyrr á laugardagskvöldið að ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision myndi hann mæta í vinnuna í leðurbuxum. Það fór á endanum þannig að Zelmerlöw sigraði nokkuð örugglega. Borgarstjórinn mætti því í buxunum í vinnuna í dag og má sjá þær á meðfylgjandi mynd. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, tísti um málið í morgun og lét fylgja með mynd af Degi. Pétur Ólafsson, aðstoðarmaður Dags, tók myndina.Sjá einnig: Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í EurovisionStefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur og gítarleikari, bauð Degi B. Eggertssyni borgarstjóra afnot af leðurbuxunum sínum. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort þetta séu buxurnar sem Stefán bauð Degi. Sjá einnig: Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum#12stig #aframsviþjoð polafsson's photo https://t.co/q2h9L3gHir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 26, 2015 Auglýsi eftir leðurbuxum í stærð 33/33 eða 50. Til notkunar á þriðjudag. #12stig #deilihagkerfið #loforðeruloforð— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015 Sóley Þetta er mjög eðlilegt. #leðurdagur A photo posted by Pétur Ólafsson (@polafsson) on May 26, 2015 at 3:12am PDT Eurovision Tengdar fréttir Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Dagur hét því á Twitter fyrr á laugardagskvöldið að ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision myndi hann mæta í vinnuna í leðurbuxum. Það fór á endanum þannig að Zelmerlöw sigraði nokkuð örugglega. Borgarstjórinn mætti því í buxunum í vinnuna í dag og má sjá þær á meðfylgjandi mynd. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, tísti um málið í morgun og lét fylgja með mynd af Degi. Pétur Ólafsson, aðstoðarmaður Dags, tók myndina.Sjá einnig: Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í EurovisionStefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur og gítarleikari, bauð Degi B. Eggertssyni borgarstjóra afnot af leðurbuxunum sínum. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort þetta séu buxurnar sem Stefán bauð Degi. Sjá einnig: Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum#12stig #aframsviþjoð polafsson's photo https://t.co/q2h9L3gHir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 26, 2015 Auglýsi eftir leðurbuxum í stærð 33/33 eða 50. Til notkunar á þriðjudag. #12stig #deilihagkerfið #loforðeruloforð— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015 Sóley Þetta er mjög eðlilegt. #leðurdagur A photo posted by Pétur Ólafsson (@polafsson) on May 26, 2015 at 3:12am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15
Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44
Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02
Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00