Stuðningsmenn Pescara leggja Facebook-síðu KSÍ undir sig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júní 2015 19:39 Vísir/Getty/Skjáskot Stuðningsmenn Pescara eru æfir út í KSÍ fyrir að kalla á Birki Bjarnason, leikmann liðsins, í landslið Íslands fyrir mikilvægan leik gegn Tékklandi á föstudag. KSÍ er í fullum rétti til þessa enda um alþjóðlegan leikdag að ræða. Í kvöld fer fram síðari umspilsleikur Pescara gegn Bologna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni en undirbúningur landsliðsins hófst formlega í gær. Stuðningsmenn Pescara hafa gengið svo langt að líkja KSÍ við hryðjuverkasamtök, eins og fjallað er um á Fótbolti.net. Þá taka þeir síðu Knattspyrnusambandsins nánast yfir með fjölmörgum ummælum við færslur KSÍ á síðunni.Smelltu hér til að skoða Facebook-síðu KSÍ.Það styttist í stórleikinn við Tékka. Hérna er rafræn leikskrá fyrir leikinn þar sem meðal annars má lesa viðtal við Eið Smára og Lars Lagerback.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Tuesday, June 9, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56 Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12 Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Sjá meira
Stuðningsmenn Pescara eru æfir út í KSÍ fyrir að kalla á Birki Bjarnason, leikmann liðsins, í landslið Íslands fyrir mikilvægan leik gegn Tékklandi á föstudag. KSÍ er í fullum rétti til þessa enda um alþjóðlegan leikdag að ræða. Í kvöld fer fram síðari umspilsleikur Pescara gegn Bologna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni en undirbúningur landsliðsins hófst formlega í gær. Stuðningsmenn Pescara hafa gengið svo langt að líkja KSÍ við hryðjuverkasamtök, eins og fjallað er um á Fótbolti.net. Þá taka þeir síðu Knattspyrnusambandsins nánast yfir með fjölmörgum ummælum við færslur KSÍ á síðunni.Smelltu hér til að skoða Facebook-síðu KSÍ.Það styttist í stórleikinn við Tékka. Hérna er rafræn leikskrá fyrir leikinn þar sem meðal annars má lesa viðtal við Eið Smára og Lars Lagerback.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Tuesday, June 9, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56 Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12 Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Sjá meira
Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56
Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12
Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45