Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour