Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour