Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour