„Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2015 13:54 22 klukkusturndir liðu frá því að "fávitinn“ birti myndina og að þrjár sprengjur jöfnuðu stjórnstöðina við jörðu. Vísir/EPA Vígamenn Íslamska ríkisins nota samfélagsmiðla í miklum mæli til að laða fólk að málstað sínum og dreifa áróðri. Þessir samfélagsmiðlar geta þó verið notaðir gegn þeim. Leyniþjónusta flughers Bandaríkjanna fylgist grannt með fjölmörgum reikningum á samfélagsmiðlum sem vitað er að notaðir eru af ISIS og vígamönnum samtakanna. „Þeir voru að skoða samfélagsmiðla og sjá einhvern fávita standa við stjórnstöð ISIS,“ sagði hershöfðinginn Hawk Charlisle á blaðamannafundi nú nýverið. Tuttugu og tveimur klukkustundum seinna vörpuðu flugmenn Bandaríkjanna þremur stórum sprengjum sem jöfnuðu stjórnstöðina við jörðu. Samkvæmt Air Force Times hafa vígamenn ISIS birt um 1.700 myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum og ná þeir til allt að 200 þúsund lesenda. Þá kom fram í máli hershöfðingjans að Bandaríkin hafa gert um 4.200 loftárásir gegn ISIS, varpað um 14.000 sprengjum og fellt um 13.000 vígamenn. Þar að auki hafa þeir eyðilagt rúmlega þúsund farartæki og um 50 sprengjuverksmiðjur. Carlisle sagði einnig að þeir hefðu nærri því gert útaf við olíusölu ISIS. Hluta af ræðu hershöfðingjans má heyra í meðfylgjandi frétt CNN. Mið-Austurlönd Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins nota samfélagsmiðla í miklum mæli til að laða fólk að málstað sínum og dreifa áróðri. Þessir samfélagsmiðlar geta þó verið notaðir gegn þeim. Leyniþjónusta flughers Bandaríkjanna fylgist grannt með fjölmörgum reikningum á samfélagsmiðlum sem vitað er að notaðir eru af ISIS og vígamönnum samtakanna. „Þeir voru að skoða samfélagsmiðla og sjá einhvern fávita standa við stjórnstöð ISIS,“ sagði hershöfðinginn Hawk Charlisle á blaðamannafundi nú nýverið. Tuttugu og tveimur klukkustundum seinna vörpuðu flugmenn Bandaríkjanna þremur stórum sprengjum sem jöfnuðu stjórnstöðina við jörðu. Samkvæmt Air Force Times hafa vígamenn ISIS birt um 1.700 myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum og ná þeir til allt að 200 þúsund lesenda. Þá kom fram í máli hershöfðingjans að Bandaríkin hafa gert um 4.200 loftárásir gegn ISIS, varpað um 14.000 sprengjum og fellt um 13.000 vígamenn. Þar að auki hafa þeir eyðilagt rúmlega þúsund farartæki og um 50 sprengjuverksmiðjur. Carlisle sagði einnig að þeir hefðu nærri því gert útaf við olíusölu ISIS. Hluta af ræðu hershöfðingjans má heyra í meðfylgjandi frétt CNN.
Mið-Austurlönd Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira