Góðir tímar í Heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins Elísabet Margeirsdóttir skrifar 4. júní 2015 21:30 Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins var haldið í tuttugasta og fjórða skiptið í kvöld og tóku um 600 hlauparar þátt í hlaupinu í ár. Stemningin var mjög góð og veðrið eins og best verður á kosiðfyrir langhlaup. Börn og fullorðnir á öllum aldri tóku þátt í bæði þriggja og tíu kílómetra hlaupunum. Agnes Kristjánsdóttir var fyrst kvenna í mark í 10 km hlaupinu á 40:30 mín og Geir Ómarsson var fyrstur karla í mark á 34:03 mín. Guðrún Ólafsdóttir kom fyrst í mark kvenna í 3 km hlaupinu á 11:49 mín og Snorri Sigurðsson var fyrstur karla á 9:29 mín. Öll úrslit í Heilsuhlaupinu má finna hér Heilsa Hlaup Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31 Góð hlaup fyrir byrjendur Elísabet Margeirsdóttir ræðir hlaupasumarið sitt. 6. maí 2015 14:15 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu 13. maí 2015 09:15 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning
Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins var haldið í tuttugasta og fjórða skiptið í kvöld og tóku um 600 hlauparar þátt í hlaupinu í ár. Stemningin var mjög góð og veðrið eins og best verður á kosiðfyrir langhlaup. Börn og fullorðnir á öllum aldri tóku þátt í bæði þriggja og tíu kílómetra hlaupunum. Agnes Kristjánsdóttir var fyrst kvenna í mark í 10 km hlaupinu á 40:30 mín og Geir Ómarsson var fyrstur karla í mark á 34:03 mín. Guðrún Ólafsdóttir kom fyrst í mark kvenna í 3 km hlaupinu á 11:49 mín og Snorri Sigurðsson var fyrstur karla á 9:29 mín. Öll úrslit í Heilsuhlaupinu má finna hér
Heilsa Hlaup Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31 Góð hlaup fyrir byrjendur Elísabet Margeirsdóttir ræðir hlaupasumarið sitt. 6. maí 2015 14:15 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu 13. maí 2015 09:15 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00
Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31