Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Sónar 2018: Laugardagskvöldið Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Sónar 2018: Laugardagskvöldið Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour