Feel Iceland var stofnað af þremur Íslenskum konum sem með vörunum sínum vildu breyta hugsunarhætti fólks varðandi heilbrigði húðarinnar. Feel Iceland býður því upp á húðvörur og fæðubótarefni fyrir húðina og vinna þannig að bættri líðan og útliti að innan sem utan.

Um er að ræða Age Rewind Skin Therapy hylki til inntöku sem innihalda Feel Iceland Collagen, sjávarensím og Hyaluronic sýru, sem er aðal rakaefni húðarinnar.
Var það ljósmyndarinn Saga Sig sem myndaði Ingu, en þar sem Feel Iceland vill stuðla að heilbrigði segja þær of unnum myndum stríð á hendur og hefur myndunum af Ingu ekki verið breytt fyrir auglýsingarnar.
Kynningarteitið verður haldið í Madison ilmhúsi, Aðalstræti 9 fimmtudaginn 4. júní frá klukkan 17-19.
