Heiða rokkaði á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 10:15 Glæsilegur rauður dregill í London í gær. Glamour/Getty Viðburður breska Glamour - Women of the Year - fór fram í gær í London. Stjörnurnar fjölmenntu á rauða dreglinn þar sem Íslendingar áttu sinn fulltrúa. Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, þekkt í Bretlandi sem Heida Reed, lét sig ekki vanta og gaf bresku stjörnunum ekkert eftir á dreglinum þar sem hún klæddist svörtum samfesting og skartaði rauðum vörum. Heiðu er á hraðri uppleið út í heimi en hún hefur meðal annars slegið í gegn í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Poldark. Verðlaunin voru hin glæsilegustu en meðal verðlaunahafa voru bandaríska leikkonan Kate Hudson sem mætti ásamt mömmu sinni Goldie Hawn, leikkonan Felicity Jones og dagskrágerðakonan Fearne Cotton. Meðal gesta voru einnig Kerry Washington, Ellie Goulding og Rosie Huntington-Whiteley. Glamour skoðaði rauða dregilinn. Heida Reed - eða Heiða Rún Sigurðardóttir.Glæsilegar mæðgur.Suki Waterhouse.Amy Schumer.Ellie Goulding.Rosie Huntington - Whiteley.Kerry Washington.Maisie Williams.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour
Viðburður breska Glamour - Women of the Year - fór fram í gær í London. Stjörnurnar fjölmenntu á rauða dreglinn þar sem Íslendingar áttu sinn fulltrúa. Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, þekkt í Bretlandi sem Heida Reed, lét sig ekki vanta og gaf bresku stjörnunum ekkert eftir á dreglinum þar sem hún klæddist svörtum samfesting og skartaði rauðum vörum. Heiðu er á hraðri uppleið út í heimi en hún hefur meðal annars slegið í gegn í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Poldark. Verðlaunin voru hin glæsilegustu en meðal verðlaunahafa voru bandaríska leikkonan Kate Hudson sem mætti ásamt mömmu sinni Goldie Hawn, leikkonan Felicity Jones og dagskrágerðakonan Fearne Cotton. Meðal gesta voru einnig Kerry Washington, Ellie Goulding og Rosie Huntington-Whiteley. Glamour skoðaði rauða dregilinn. Heida Reed - eða Heiða Rún Sigurðardóttir.Glæsilegar mæðgur.Suki Waterhouse.Amy Schumer.Ellie Goulding.Rosie Huntington - Whiteley.Kerry Washington.Maisie Williams.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour