Vöfflur í hárið takk Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. júní 2015 15:00 Stella McCartney SS 15 Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages
Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour