Porsche Roadshow á Íslandi 19. júní 2015 21:30 vísir/valli Bílabúð Benna stendur þessa dagana fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni. Til landsins eru komnir Porsche Boxster GTS og Porsche 911 Targa 4s bílar sem ökumönnum gefst tækifæri á að aka á sérhannaðri kappakstursbrautinni og takast á við hinar ýmsu þrautir. Sérþjálfaður Porsche-kennari er einnig á landinu sem leiðbeinir ökumönnunum við að takast á við bílana. Ljósmyndari Bílablaðs Fréttablaðsins og Vísis kíkti á tryllitækin. Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent
Bílabúð Benna stendur þessa dagana fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni. Til landsins eru komnir Porsche Boxster GTS og Porsche 911 Targa 4s bílar sem ökumönnum gefst tækifæri á að aka á sérhannaðri kappakstursbrautinni og takast á við hinar ýmsu þrautir. Sérþjálfaður Porsche-kennari er einnig á landinu sem leiðbeinir ökumönnunum við að takast á við bílana. Ljósmyndari Bílablaðs Fréttablaðsins og Vísis kíkti á tryllitækin.
Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent