Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour