Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 13:00 Sumar á Íslandi? Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour
Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour