Filterinn fær fleiri „like“ Ritstjórn skrifar 13. júní 2015 10:00 Selfie drottningin Kim Kardashian notar oft filter. Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel. Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel.
Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour