Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 21:11 Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka, á blaðamannafundinum eftir leik í kvöld. Vísir/Getty „Það var erfitt að halda í við íslenka liðið. Ísland var betra liðið og það var erfitt að ráða við þá og fylgja eftir góðri byrjun okkar," sagði Pavel Vrba, þjálfari Tékklands, nokkuð svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Það var gott að skora og komat yfir, en okkur leið ekki vel með að fá á okkur mark í bakið." „Við vitum að Tyrkland og Holland unnu sem er ekki gott fyrir okkur í riðlinum. Við verðum að einbeita okkur að leikjunum í september. Það verður mikilvægt að spila vel þar," sagði Vrba. Landsliðsþjálfarar Íslands komu nokkuð á óvart með uppstillingunni í kvöld og byrjuðu með Jóhann Berg Guðmundsson frammi ásamt Kolbeinni. „Það kom aðeins á óvart en við vorum tilbúnir fyrir þennan möguleika. Ég var líka búinn að reikna með þessu," sagði Vrba sem hrósaði íslenska liðinu og íslenskum fótbolta. „Ég sagði það líka á fundinum í gær að Ísland hefur tekið framförum undanfarin ár og unnið vel í fótboltanum. Sérstaklega með unga fólkið." „Ég sá Ísland spila í Austurríki og veit að Ísland er lið sem enginn vill spila á móti." Vrba segir íslenska liðið ekki komið á EM með þessum sigri þar sem enn eru mikilvægir leikir eftir í riðlinum. „Sá sem myndi vinna leikinn í dag yrði nær EM eins og ég sagði í gær en Ísland á líka eftir erfiða leiki líka." „Við verðum bara að skoða hvað gerðist. Þetta var slæmt tap en við verðum bara að sætta okkur við að íslenska liðið var betra í dag," sagði Pavel Vrba. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
„Það var erfitt að halda í við íslenka liðið. Ísland var betra liðið og það var erfitt að ráða við þá og fylgja eftir góðri byrjun okkar," sagði Pavel Vrba, þjálfari Tékklands, nokkuð svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Það var gott að skora og komat yfir, en okkur leið ekki vel með að fá á okkur mark í bakið." „Við vitum að Tyrkland og Holland unnu sem er ekki gott fyrir okkur í riðlinum. Við verðum að einbeita okkur að leikjunum í september. Það verður mikilvægt að spila vel þar," sagði Vrba. Landsliðsþjálfarar Íslands komu nokkuð á óvart með uppstillingunni í kvöld og byrjuðu með Jóhann Berg Guðmundsson frammi ásamt Kolbeinni. „Það kom aðeins á óvart en við vorum tilbúnir fyrir þennan möguleika. Ég var líka búinn að reikna með þessu," sagði Vrba sem hrósaði íslenska liðinu og íslenskum fótbolta. „Ég sagði það líka á fundinum í gær að Ísland hefur tekið framförum undanfarin ár og unnið vel í fótboltanum. Sérstaklega með unga fólkið." „Ég sá Ísland spila í Austurríki og veit að Ísland er lið sem enginn vill spila á móti." Vrba segir íslenska liðið ekki komið á EM með þessum sigri þar sem enn eru mikilvægir leikir eftir í riðlinum. „Sá sem myndi vinna leikinn í dag yrði nær EM eins og ég sagði í gær en Ísland á líka eftir erfiða leiki líka." „Við verðum bara að skoða hvað gerðist. Þetta var slæmt tap en við verðum bara að sætta okkur við að íslenska liðið var betra í dag," sagði Pavel Vrba.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48
Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53