Bale afgreiddi Belgana | Öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2015 20:51 Gareth Bale fagnar sigurmarki sínu. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. Wales heldur áfram að koma mörgum á óvart eins og Íslendingar og bæði liðin fögnuðu flottum heimasigrum í kvöld. Wales náði þriggja stiga forystu á toppi B-riðils eftir 1-0 sigur á Belgíu á heimavelli í kvöld. Gareth Bale var hetja Belga en hann skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. Nestoras Mitidis skoraði þrennu fyrir Kýpur í 3-1 sigri í Andorra en þetta var erfitt kvöld fyrir landa hans Dossa Júnior sem skoraði bæði sjálfsmark og klikkaði á vítaspyrnu. Edin Visca skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri Bosníu á Ísrael.Bosníumenn lentu undir fjórum mínútum fyrir hálfleik en voru engu að síður yfir í hálfleik eftir tvö mörk á lokakafla hálfleiksins. Þetta var aðeins annar sigur bosníska liðsins í riðlinum en tap hefði farið lang með að gera út um möguleika liðsins á að komast áfram. Norðmenn náðu aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Aserbajdsjan en sigur hefði komið þeim upp að hlið Ítala í öðru sæti riðilsins. Ivelin Popov tryggði Búlgörum sigur á Möltu en búlgarska liðið er nú tveimur stigum á eftir Noregi. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins. Úrslitin í undankeppni EM í kvöld:A-riðillKasakstan - Tyrkland 0-1 0-1 Arda Turan (83.)Ísland - Tékkland 2-1 0-1 Borek Dockal (55.), 1-1 Aron Einar Gunnarsson (60.), 2-1 Kolbeinn Sigþórsson (76.)Lettland - Holland 0-2 0-1 Georginio Wijnaldum (67.), 0-2 Luciano Narsingh (71.)B-riðillAndorra - Kýpur 1-3 1-0 Sjálfsmark (2.), 1-1 Nestoras Mitidis (14.), 1-2 Nestoras Mitidis (45.), 1-3 Nestoras Mitidis (53.)Bosnía - Ísrael 3-1 0-1 Tal Ben Haim II (41.), 1-1 Edin Visca (42.), 2-1 Edin Dzeko (45.), 3-1 Edin Visca (75.).Wales - Belgía 1-0 1-0 Gareth Bale (25.)H-riðillKróatía - Ítalía 1-1 1-0 Mario Mandzukic (11.), 1-1 Antonio Candreva, víti (36.)Noregur - Aserbajdsjan 0-0Malta - Búlgaría 0-1 0-1 Ivelin Popov (56.) EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. Wales heldur áfram að koma mörgum á óvart eins og Íslendingar og bæði liðin fögnuðu flottum heimasigrum í kvöld. Wales náði þriggja stiga forystu á toppi B-riðils eftir 1-0 sigur á Belgíu á heimavelli í kvöld. Gareth Bale var hetja Belga en hann skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. Nestoras Mitidis skoraði þrennu fyrir Kýpur í 3-1 sigri í Andorra en þetta var erfitt kvöld fyrir landa hans Dossa Júnior sem skoraði bæði sjálfsmark og klikkaði á vítaspyrnu. Edin Visca skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri Bosníu á Ísrael.Bosníumenn lentu undir fjórum mínútum fyrir hálfleik en voru engu að síður yfir í hálfleik eftir tvö mörk á lokakafla hálfleiksins. Þetta var aðeins annar sigur bosníska liðsins í riðlinum en tap hefði farið lang með að gera út um möguleika liðsins á að komast áfram. Norðmenn náðu aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Aserbajdsjan en sigur hefði komið þeim upp að hlið Ítala í öðru sæti riðilsins. Ivelin Popov tryggði Búlgörum sigur á Möltu en búlgarska liðið er nú tveimur stigum á eftir Noregi. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins. Úrslitin í undankeppni EM í kvöld:A-riðillKasakstan - Tyrkland 0-1 0-1 Arda Turan (83.)Ísland - Tékkland 2-1 0-1 Borek Dockal (55.), 1-1 Aron Einar Gunnarsson (60.), 2-1 Kolbeinn Sigþórsson (76.)Lettland - Holland 0-2 0-1 Georginio Wijnaldum (67.), 0-2 Luciano Narsingh (71.)B-riðillAndorra - Kýpur 1-3 1-0 Sjálfsmark (2.), 1-1 Nestoras Mitidis (14.), 1-2 Nestoras Mitidis (45.), 1-3 Nestoras Mitidis (53.)Bosnía - Ísrael 3-1 0-1 Tal Ben Haim II (41.), 1-1 Edin Visca (42.), 2-1 Edin Dzeko (45.), 3-1 Edin Visca (75.).Wales - Belgía 1-0 1-0 Gareth Bale (25.)H-riðillKróatía - Ítalía 1-1 1-0 Mario Mandzukic (11.), 1-1 Antonio Candreva, víti (36.)Noregur - Aserbajdsjan 0-0Malta - Búlgaría 0-1 0-1 Ivelin Popov (56.)
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira