Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2015 12:34 Tékkar eru ekki bara hræddir við íslenska veðrið fyrir landsleikinn á morgun þó sumar og sól sé úti heldur óttast þeir einnig löng innköst íslenska liðsins. Ísland skoraði markið í Plzen í 2-1 tapinu upp úr löngu innkasti landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Á blaðamannafundi landsliðsliðsins í morgun spurði tékkneskur blaðamaður þá Heimi Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson hvort búast mætti við öðru marki eftir langt innkast. „Auðvitað nýtum við okkur það sem við eigum. Það vildi svona skemmtilega til að við skoruðum úti eftir langt innkast sem ég tók,“ sagði Aron Einar. „Við höfum nýtt þetta áður og gerum það áfram,“ bætti Aron við sem sló svo á létta strengi og reyndi að plata tékknesku blaðamennina. „Ég finn samt eitthvað smá til í öxlinni núna þannig ég veit ekki hvort ég komi til með að grýta honum jafnlangt,“ sagði fyrirliðinn og rúllaði aðeins öxlinni um leið og hann brosti. Eftir að tékkneski túlkurinn var búinn að koma orðum fyrirliðans til skila bætti Heimir Hallgrímsson við: „Svo ég svari því hvort þetta get gerst aftur þá er svarið já.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Sjá meira
Tékkar eru ekki bara hræddir við íslenska veðrið fyrir landsleikinn á morgun þó sumar og sól sé úti heldur óttast þeir einnig löng innköst íslenska liðsins. Ísland skoraði markið í Plzen í 2-1 tapinu upp úr löngu innkasti landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Á blaðamannafundi landsliðsliðsins í morgun spurði tékkneskur blaðamaður þá Heimi Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson hvort búast mætti við öðru marki eftir langt innkast. „Auðvitað nýtum við okkur það sem við eigum. Það vildi svona skemmtilega til að við skoruðum úti eftir langt innkast sem ég tók,“ sagði Aron Einar. „Við höfum nýtt þetta áður og gerum það áfram,“ bætti Aron við sem sló svo á létta strengi og reyndi að plata tékknesku blaðamennina. „Ég finn samt eitthvað smá til í öxlinni núna þannig ég veit ekki hvort ég komi til með að grýta honum jafnlangt,“ sagði fyrirliðinn og rúllaði aðeins öxlinni um leið og hann brosti. Eftir að tékkneski túlkurinn var búinn að koma orðum fyrirliðans til skila bætti Heimir Hallgrímsson við: „Svo ég svari því hvort þetta get gerst aftur þá er svarið já.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Sjá meira
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30